Markaðurinn
Oatly haframjólkurvörurnar eru loksins komnar á markaðinn
Innnes ehf býður upp á 8 tegundir af Oatly haframjólkurvörum. Þar á meðal er lífræni matreiðslurjóminn iMAT sem er 100% vegan og meira að segja lífrænn líka! Hann má nota alveg eins og venjulegan matreiðslurjóma, hann skilur sig ekki og gefur matnum kremkennda áferð og frábært bragð. Einnig er kaffimjólkin iKAFFE algjör snilldarvara, en það er 100% vegan haframjólk sem hægt er að freyða fyrir kaffidrykki – meiriháttar valkostur fyrir öll kaffi- og veitingahús sem vilja bjóða upp á vegan kaffidrykki.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






