Markaðurinn
Oatly haframjólkurvörurnar eru loksins komnar á markaðinn
Innnes ehf býður upp á 8 tegundir af Oatly haframjólkurvörum. Þar á meðal er lífræni matreiðslurjóminn iMAT sem er 100% vegan og meira að segja lífrænn líka! Hann má nota alveg eins og venjulegan matreiðslurjóma, hann skilur sig ekki og gefur matnum kremkennda áferð og frábært bragð. Einnig er kaffimjólkin iKAFFE algjör snilldarvara, en það er 100% vegan haframjólk sem hægt er að freyða fyrir kaffidrykki – meiriháttar valkostur fyrir öll kaffi- og veitingahús sem vilja bjóða upp á vegan kaffidrykki.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður