Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Svona lítur mat-, og kokteilseðillinn út hjá Burro og Pablo Discobar

Birting:

þann

Burro og Pablo Discobar

Veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar eru greinilega að stimpla sig vel inn í veitingaflóru Reykjavíkur, en víðsvegar á samfélagsmiðlunum má sjá ánægða gesti birta myndir ofl. bæði af matnum hjá Burro og stemninguna á Pablo Discobar.

Eins og fram hefur komið þá eru staðirnir staðsettir við Veltusund 1 þar sem Burro er á annari hæð og Pablo á þeirri þriðju.

Deilidiskar eru vinsælir hjá veitingahúsum, en Burro býður upp á fjölmarga rétti til að deila, en þetta skapar stemmingu og auðveldar fólki að deila réttum, bragða og rökræða.

Matseðillinn hjá Burro

Burro og Pablo Discobar - Matseðill

Burro og Pablo Discobar - Matseðill

Kokteilseðillinn hjá Pablo Discobar:

Vínlistann er hægt að skoða hér.

 

Mynd: facebook / Burro og Pablo Discobar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið