Uncategorized @is
Elsta íbúðarhús Hafnar, byggingarár 1897 er til sölu – Kaupamannshúsið / Kaupfélagshúsið
Elsta íbúðarhús Hafnar, byggingarár 1897 er til sölu.
Húsið er einstaklega reisulegt og fallegt og stendur á frábærri lóð við hafnarsvæðið á Höfn.
Húsið hefur allt verið gert upp að utan sem innan og hefur veitingaleyfi á 2 hæðum ásamt leyfi fyrir gistingu í íbúð á efstu hæð.
Húsið er 292.8 m2 á 3 hæðum sem skiptast í eftirfarandi; 4 herbergja íbúð á efstu hæð, sérinngangur er á efri hæð en hægt að opna á milli (samtals 102.3 m2); veitingasal fyrir 25 á miðhæð ásamt eldhúsi, afgreiðslu og snyrtingu (samtals 98.5m2), veitingasal fyrir 25 í kjallara ásamt ásamt afgreiðslu, snyrtingu og þvottahúsi (samtals 92,0 m2).
Sérinngangur er í kjallara en innangengt á milli miðhæðar og kjallara. Um er að ræða einstakt atvinnutækifæri sem gæti t.d. hentað samhentum hjónum sem gætu búið í íbúðinni og starfað á veitingahúsinu.
Nánari upplýsingar gefur Jaspis fasteignasala, www.jaspis.is netfang [email protected] og í síma 478 2000.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir