Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Ítalskur gestakokkur á Kolabrautinni

Birting:

þann

Alessio Cera - Poderi dal Nespoli á Ítalíu

Ítalski stjörnukokkurinn Alessio Cera verður gestakokkur Kolabrautarinnar dagana 18. – 19. nóvember næstkomandi.

Veitingastaður Alessio er staðsettur á hinni rómuðu vínekru Poderi dal Nespoli á Ítalíu.

Matseðillinn er á þessa leið:

Mín túlkun á Baccalá Mantecato

Pönnusteikur kræklingur með Hendrick’s gini, steinselju og stökku brauði

Tagliatelle Paglia e Fieno með saltaðri og þurkaðri svínakinn og heimareyktum ricotta

Hægelduð nautalund vafin í reykta gæsabringu, grillaðar gulrætur og rauðlaukur eldaður í Sangiovese

Trebbiano perur með karamellu og vanilu-og súkkulaðikremi

www.kolabrautin.is

Mynd: facebook / Kolabrautin

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið