Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hard Rock Cafe opnar – Myndir og vídeó
Hard Rock Cafe hefur formlega verið opnaður en staðurinn er staðsettur við Lækjargötu 2A í Reykjavík. Staðurinn sem er á þremur hæðum er glæsilegur að sjá og var fullt út úr dyrum af góðum gestum á opnunardeginum. Hljómsveitin Dimma hélt opnunartónleika í Kjallaranum á Hard Rock þar sem þeir spiluðu m.a. lög af plötunum Myrkraverk og Vélráð. Í kvöld spilar Kontinuum í Kjallaranum og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Á barnum er meistarinn Bruno Belo Falcao sem kastar flöskum og glösum á loft um leið og hann blandar drykkina fyrir Hard Rock gesti. Til gamans má geta að Bruno keppti nú fyrir stuttu á Heimsmeistaramóti barþjóna í Japan í Tókýó og þó svo hann hafi ekki komist á verðlaunapall þá stóð hann sig frábærlega í keppninni.
Sjá einnig: Hard Rock opnar í lok október – Er á þremur hæðum – Myndir og vídeó
Á matseðlinum er að sjálfsögðu vinsælu Hard Rock hamborgararnir, Balsamic tómat Bruschetta, hægelduðu grísarifin, grillaður kjúklingur svo fátt eitt sé nefnt.
Með fylgja myndir og vídeó frá facebook síðu Hard Rock í Reykjavík.
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1814672825479926/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s