Frétt
Michelin stjörnugjöf í New York
Margir kokkar í New York biðu spenntir eftir að franska fyrirtækið Michelin myndi gefa út veitingavísi fyrir New York-borgar, þar sem vitað var að hún yrði umdeild.
Alls fengu 39 staðir að minnsta kosti eina stjörnu. Fjórir staðir fengu þrjár stjörnur, þrír þeirra franskir: Alain Ducasse , Jean-Georges og Le Bernardin . Einn ramm amerískur staður hlaut þrjár stjörnur, Per Se , veitingahús Thomas Kellers í Time Warner byggingunni.
Fjögur veitingahús hlutu tvær stjörnur: Daniel, Bouley, Danube og Masa.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn





