Frétt
Fengu sér hádegisverð hjá Noma sem tók fimm klukkustundir (Myndband)
Meðfylgjandi myndband sýnir þegar aðstandendur foog.tv fóru á veitingastaðinn Noma og fengu sér hádegismat sem tók hvorki meira né minna en 5 klukkustundir.
Við borðið má sjá meðal annars matarbloggarann fræga Bruno Verjus og matreiðslumeistarann JF Rouquette frá veitingastaðnum Pur.
Skemmtilegt myndband þar sem Rene Redzepi yfirmatreiðslumeistari og eigandi Noma töfrar fram glæsilegan hádegisverð.
Myndbandið er rúmlega 15 mínútur og mælum með því að þú komi þér vel fyrir og horfir á allt myndbandið, sjón er sögu ríkari.
A lunch at Noma – Feb 4th 2010 from Laurent Vanparys on Vimeo.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð