Vertu memm

Frétt

Fengu sér hádegisverð hjá Noma sem tók fimm klukkustundir (Myndband)

Birting:

þann

Meðfylgjandi myndband sýnir þegar aðstandendur foog.tv fóru á veitingastaðinn Noma og fengu sér hádegismat sem tók hvorki meira né minna en 5 klukkustundir.

Við borðið má sjá meðal annars matarbloggarann fræga Bruno Verjus og matreiðslumeistarann JF Rouquette frá veitingastaðnum Pur.

Skemmtilegt myndband þar sem Rene Redzepi yfirmatreiðslumeistari og eigandi Noma töfrar fram glæsilegan hádegisverð.

Myndbandið er rúmlega 15 mínútur og mælum með því að þú komi þér vel fyrir og horfir á allt myndbandið, sjón er sögu ríkari.

A lunch at Noma – Feb 4th 2010 from Laurent Vanparys on Vimeo.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið