Neminn
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu 2010

Keppnin var hörð sem fyrr og lítill munur á efstu sætum en að lokum var niðurstaðan sú að í matreiðslu urðu Íslendingar í öðru sæti sem sagt silfur og í framreiðslunni urðu íslendingar í þriðja sæti sem sagt brons, þetta er með betri árangri sem nemar frá íslandi hafa náð undanfarin ár.
Keppendur í matreiðslu voru Ari Þór Gunnarsson á Fiskfélaginu og Ylfa Helgadóttir á Fiskmarkaðinum, þjálfari þeirra var Björn Bragi Bragasson Yfirmatreiðslumaður í Gullhömrum.
Keppendur í framreiðslu voru Sigrún Þórmóðsdóttir á Humarhúsinu og Stefanía Höskuldsdóttir á Vox, Þjálfari þeirra var Tinna Óðinsdóttir Þjónn á Loftleiðum .
Óskum við á Freistingu þeim Noregsförum til hamingju með árangurinn.
Fleiri myndir hér: norcomp.blogspot.com
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





