Neminn
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu 2010
Keppnin var hörð sem fyrr og lítill munur á efstu sætum en að lokum var niðurstaðan sú að í matreiðslu urðu Íslendingar í öðru sæti sem sagt silfur og í framreiðslunni urðu íslendingar í þriðja sæti sem sagt brons, þetta er með betri árangri sem nemar frá íslandi hafa náð undanfarin ár.
Keppendur í matreiðslu voru Ari Þór Gunnarsson á Fiskfélaginu og Ylfa Helgadóttir á Fiskmarkaðinum, þjálfari þeirra var Björn Bragi Bragasson Yfirmatreiðslumaður í Gullhömrum.
Keppendur í framreiðslu voru Sigrún Þórmóðsdóttir á Humarhúsinu og Stefanía Höskuldsdóttir á Vox, Þjálfari þeirra var Tinna Óðinsdóttir Þjónn á Loftleiðum .
Óskum við á Freistingu þeim Noregsförum til hamingju með árangurinn.
Fleiri myndir hér: norcomp.blogspot.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati