Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Myndir frá Beikonhátíðinni

Birting:

þann

beikon_hatid_20134

Beikonhátíðin „Bacon Reykjavík Festival“ fór fram á Skólavörðustíg í dag og er þetta í þriðja skipti sem þessi hátíð er haldin.  Fjölmörg veitingahús buðu upp á allskyns beikonsmakk og annað góðgæti, Kolabrautin, Þrír frakkar, Sakebarinn, Snaps, Sjávargrillið, Hótel Holt, Dómínos, Road house svo eitthvað sé nefnt.

Það er Íslenska beikon bræðralagið sem heldur hátíðina ár hvert​, en megin tilgangur félagsins er að breiða út boðskap beikonsins; að sameina fólk og gleðjast. Þar sem er beikon – þar er vinskapur.

Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson yfirkokkur Hörpudisksins veisluþjónustu Hörpunnar.

 

/Smári

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið