Bjarni Gunnar Kristinsson
Myndir frá Beikonhátíðinni
Beikonhátíðin „Bacon Reykjavík Festival“ fór fram á Skólavörðustíg í dag og er þetta í þriðja skipti sem þessi hátíð er haldin. Fjölmörg veitingahús buðu upp á allskyns beikonsmakk og annað góðgæti, Kolabrautin, Þrír frakkar, Sakebarinn, Snaps, Sjávargrillið, Hótel Holt, Dómínos, Road house svo eitthvað sé nefnt.
Það er Íslenska beikon bræðralagið sem heldur hátíðina ár hvert, en megin tilgangur félagsins er að breiða út boðskap beikonsins; að sameina fólk og gleðjast. Þar sem er beikon – þar er vinskapur.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson yfirkokkur Hörpudisksins veisluþjónustu Hörpunnar.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini









