Freisting
Vídeó: Á top 10 yfir flesta matargesti á ári?
Veitingastaðurinn Við Fjöruborðið fékk heimsókn frá „Íslandi í dag“ síðastliðið sumar og ræddi við eigendur staðarins þá félaga Róbert Ólafsson matreiðslumann og þjóninn Jón Tryggva Jónsson.
Við Fjöruborðið er að fá til sín um 35 þúsund gesti yfir árið en staðurinn tekur 260 manns í sæti og kaupir 10-15 tonn af humri yfir árið.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu