Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Jói og Simmi opna veitingastað
Opnun nýs veitingastaðar er nú í bígerð hjá Jóhannesi Ásbjörnssyni og Sigmari Vilhjálmssyni, betur þekktum sem Jói og Simmi kenndir við Idol-sjónvarpsþættina.
Veitingastaðurinn verður staðsettur í Höfðatorgi og mun vera í anda bandarísku veitingastaðakeðjunnar Cheese Cake Factory, samkvæmt heimildum DV. Ætla má að nóg hafi verið að gera hjá Jóa og Simma síðustu vikur því samfara standsetningu staðarins eignuðust félagarnir báðir barn nýverið.
Greint frá á vefnum Dv.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi





