Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Jói og Simmi opna veitingastað
Opnun nýs veitingastaðar er nú í bígerð hjá Jóhannesi Ásbjörnssyni og Sigmari Vilhjálmssyni, betur þekktum sem Jói og Simmi kenndir við Idol-sjónvarpsþættina.
Veitingastaðurinn verður staðsettur í Höfðatorgi og mun vera í anda bandarísku veitingastaðakeðjunnar Cheese Cake Factory, samkvæmt heimildum DV. Ætla má að nóg hafi verið að gera hjá Jóa og Simma síðustu vikur því samfara standsetningu staðarins eignuðust félagarnir báðir barn nýverið.
Greint frá á vefnum Dv.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi