Freisting
Gordon lokar Boxwood Café í apríl 2010
|
Fyrirtækið Holdings (GRH) í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay kemur til með að loka Boxwood Café í London Berkeley hótelinu í apríl 2010.
Eigandi fimm stjörnu hótelsins í Knightsbridge, Maybourne Group sem rekur Berkeley hótelið, staðfesti við tímaritið Caterer að samningur við GRH um 120-sæta veitingastað komi ekki til með að verða endurnýjaður á næsta ári.
Boxwoood Café var opnað í maí 2003 og er kaffihúsið undir stjórn Stuart Gillies yfirmatreiðslumann þekkt fyrir New York-style. GRH vinnur nú að því að finna góðan stað fyrir veitingastaðinn, „Við höfum verið síðastliðnar vikur að leita að fullkomnum stað fyrir Boxwood og vonumst við til að vera búinn að finna þann stað áður en leigan rennur út.“ sagði Gillies í samtali við Caterer.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun