Freisting
Við leitum að metnaðarfullum veitingastjóra
Ein stærsta og glæsilegasta veitingadeild landsins hefur falið okkur að auglýsa eftir metnaðarfullum veitingastjóra sem hefur drifkraft og hæfileika til að stýra margþættri veitingastarfsemi. Starfið felst í yfirumsjón og skipulagningu á kvöld- og hádegisverðarstað, fundar- og ráðstefnuhaldi, árshátíðum og öðrum atburðum.
Hæfniskröfur:
Próf í framreiðslu, matreiðslu, hótelrekstrarfræði eða sambærileg menntun og/eða reynsla af veitingarekstri.
Starfið krefst þjónustulundar, stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum.
Áhugasamir eru beðnir um að fylla út umsóknarform á vef okkar, www.argus.is.
Fullum trúnaði heitið.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu