Keppni
Keppnin um besta Fisk og Franskar veitingastað Bretlands
Eins og flestir vita þá er þjóðaréttur Breta í skyndibita No. 1 djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur. Um 276 milljónir skammta eru seldir ár hvert í Bretlandi í 10,500 útibúum þannig að þetta er risamarkaður og þeir hafa sína keppni um hver eldar besta fisk og franskar og eru dyggilega studdir af fyrirtækinu Seafish en þeir hafa skipulagt keppnina í 22 ár.
Hér fyrir neðan ber að líta þá 10 aðila sem komnir eru í úrslit keppninnar, en úrslitin fara fram 21. Janúar 2010 á Park Plaza Riverband í London:
-
Atlantic Fish Bar, Coatbridge, Lanarkshire, Scotland
-
Broughton Fish & Chips, Milton Keynes, Buckinghamshire
-
Daniels Fish & Chips, Weymouth, Dorset
-
Finnegans, Porthcawl in Mid Glamorgan, Wales
-
Fish & Chicken, Ballymena, Northern Ireland
-
Great British Eatery, Birmingham, West Midlands
-
Linfords Traditional Fish & Chips, Peterborough, Lincolnshire
-
Metro Fish Bar, Bury, Lancashire
-
Royal Fisheries, Whitby, North Yorkshire
-
Scooby Snax, Colchester, Essex
Munum við hér á Freisting.is fylgjast með og upplýsa ykkur um hver vinnur keppnina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður