Vín, drykkir og keppni
Fræðslufundur VSÍ á sunnudaginn 1. apríl
Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl 16 á Hótel Holti verður næsti félagsfundur og þema er Rhône vínin (Rónarvín).
Sævar Már Sveinsson, margverðlaunaður vínþjónn, varaforseti Samtakanna og í dag yfirþjónn á Hótel Holti, velur vínin og kynnir. Skráning: [email protected]. Vel á minnst, fræðslufundir eru ekki bara opnir öllum, félagsmönnum sem ófaglærðum – þeir eru líka ykkur að kostnaðarlausu.
© Dominique Plédel Jónsson – [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana