Frétt
Þessi eru í Ungkokkum Íslands
Starf Ungkokka Íslands er farið á fullt og nóg af verkefnum framundan sem þið munið fá að fylgjast með. UKÍ er hópur ungra matreiðslumanna og matreiðslunema með mikinn áhuga og metnað fyrir faginu og verður gaman að fylgjast með þeim.
Eftirfarandi aðilar eru meðlimir í UKÍ:
Karl Georg Guðfinnsson, matreiðslunemi Orange
Magnús Þorri Jónsson, matreiðslunemi Vox
Axel Björn Clausen, matreiðslunemi Grand Hótel
Ylfa Helgadóttir, matreiðslunemi Fiskmarkaðurinn
Bjarni Siguróli Jakobsson, matreiðslunemi Vox (Formaður)
Snorri Victor Gylfason, matreiðslunemi Vox
Óskar Ólafsson, matreiðslumaður Orange
Sigurjón Geirsson, matreiðslunemi Silfur
Ísak Vilhjálmsson, matreiðslunemi Sjávarkjallarinn
Vilhjálmur Sigurðarson, matreiðslunemi Grillið Radison SAS
Logi Brynjarsson, matreiðslunemi Hótel Holt
Ari Þór Gunnarsson, matreiðslunemi Fiskfélagið
Garðar Kári Garðarsson, matreiðslunemi Orange
Sigurður K. L. Haraldsson, matreiðslumaður Vox
Arnþór Þórsteinsson, matreiðslunemi Silfur
Fyrir hönd UKÍ og KM
Hrefna R. J. Sætran
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards