Frétt
Þessi eru í Ungkokkum Íslands
Starf Ungkokka Íslands er farið á fullt og nóg af verkefnum framundan sem þið munið fá að fylgjast með. UKÍ er hópur ungra matreiðslumanna og matreiðslunema með mikinn áhuga og metnað fyrir faginu og verður gaman að fylgjast með þeim.
Eftirfarandi aðilar eru meðlimir í UKÍ:
Karl Georg Guðfinnsson, matreiðslunemi Orange
Magnús Þorri Jónsson, matreiðslunemi Vox
Axel Björn Clausen, matreiðslunemi Grand Hótel
Ylfa Helgadóttir, matreiðslunemi Fiskmarkaðurinn
Bjarni Siguróli Jakobsson, matreiðslunemi Vox (Formaður)
Snorri Victor Gylfason, matreiðslunemi Vox
Óskar Ólafsson, matreiðslumaður Orange
Sigurjón Geirsson, matreiðslunemi Silfur
Ísak Vilhjálmsson, matreiðslunemi Sjávarkjallarinn
Vilhjálmur Sigurðarson, matreiðslunemi Grillið Radison SAS
Logi Brynjarsson, matreiðslunemi Hótel Holt
Ari Þór Gunnarsson, matreiðslunemi Fiskfélagið
Garðar Kári Garðarsson, matreiðslunemi Orange
Sigurður K. L. Haraldsson, matreiðslumaður Vox
Arnþór Þórsteinsson, matreiðslunemi Silfur
Fyrir hönd UKÍ og KM
Hrefna R. J. Sætran
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið13 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






