Freisting
Michelin kokkur í leynilegu ástarsambandi
John Burton Race og hjákonan Susan Ward
Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur Michelin kokkur, en papparazzi sitja um þá líkt og gert er við kvikmynda Hollywood stjörnurnar. Að þessu sinni er það stjörnukokkurinn John Burton Race og eigandi veitingastaðarins New Angel sem er í sviðsljósinu þessa dagana.
Samkvæmt frétt frá Daily Mail, þá hefur John sagt skilið við seinni konu sína Kim, en saman áttu þau tvö börn en úr fyrra sambandi átti hann tvö börn með Christine.
Ekki er öll sagan sögð, því að upp hefur komið að John á tveggja ára son úr leynilegu ástarsambandi með aðstoðarkonu sinni Susan Ward og hefur John flutt inn til hennar.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði