Freisting
Tekjur veitinga-, og matreiðslumanna, sælkera ofl.
Það ætti ekki að hafa farið framhjá mörgum að tekjublað Mannlífs kom út nú í endan júlí, en þar má lesa tekjur hjá yfir 3000 þúsund Íslendinga. Mörg þekkt nöfn úr veitingabransanum og sælkera er hægt að finna í tekjublaðinu og má þar á meðal nefna:
Hrefna Rósa Jóhannesdóttir Sætran, matreiðslumaður
Mánaðartekjur á árinu 2008: 524.265
Sigurður Lárus Hall, (Siggi Hall) matreiðslumaður
Mánaðartekjur á árinu 2008: 354.584
Kormákur Geirharðsson, veitingahúsaeigandi
Mánaðartekjur á árinu 2008: 269.209
Skjöldur Sigurjónsson, veitingahúsaeigandi
Mánaðartekjur á árinu 2008: 244.289
Arnar Þór Gíslason, eigandi Café Oliver
Mánaðartekjur á árinu 2008: 175.501
Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunni), blaðamaður
Mánaðartekjur á árinu 2008: 352.932
Nanna V. Rögnvaldsdóttir, matgæðingur
Mánaðartekjur á árinu 2008: 531.096
Jónas Kristjánsson, Jonas.is
Mánaðartekjur á árinu 2008: 610.751
Sólveig Eiríksdóttir, Himnesk hollusta
Mánaðartekjur á árinu 2008: 290.666
Jón Arnar Guðbrandsson, matreiðslumaður
Mánaðartekjur á árinu 2008: 435.640
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni3 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Kampavínsmarkaður í kröppum dansi: Sala hríðféll á árinu 2024