Freisting
GV heildverslun hættir allri starfsemi
GV heildverslun hætti rekstri matvöru- og tækjasviðs mánudaginn 28. júlí síðastliðin. Ekran hefur keypt lager matvörusviðs þar á meðal vörumerkið Snæfisk.
Ekki er vitað um framtíð tækjasviðs GV heildverslunar að sögn Jóns Árna Jóhannssonar og vill hann fá að nota tækifærið og þakka viðskiptavinum GV heildverslunar samstarfið.
Jóhann Ólafsson & Co er söluaðili á gæða perunum frá OSRAM. Fyrirtækið hefur selt þær í meir en 60 ár.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?