Vertu memm

Freisting

Íslenskar tilnefningar til The Nordic prize 2009

Birting:

þann

Kynntar hafa verið tilnefningar Ísland til þessara verðlauna, en í þessari keppni keppa veitingahús Norðurlandanna 5 Íslands, Danmörku, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands um að vera kosið það besta.

Af Íslands hálfu eru eftirtalin veitingahús tilnefnd:

  • Dill
  • Friðrik V
  • Grillið Hótel Sögu
  • Vox Hilton
  • Gallery Hótel Holt
  • Orange

Inn á heimasíðunni www.thenordicprize.org er hægt að sjá hvaða staðir eru tilnefndir frá hinum löndunum en frestur til að tilkynna tilnefningar rennur út um mánaðarmótin næstu.

Verðlauna afhending fer fram á veitingastaðnum Sölleröd Kro sem er rétt fyrir utan Kaupmannahöfn 17. janúar 2010 með glæsilegum galakvöldverði.

Munum við á Freisting.is segja ykkur frá úrslitum þegar þau liggja fyrir.

/Sverrir

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið