KM
Dómaranámskeið KM vel heppnað

Síðastliðinn föstudag var dómaranámskeið KM haldið, umsjá með því var í höndunum á Jakobi H. Magnússyni alþjóðlegum dómara og Ragnari Wessmann Fagstjóra í MK.
Þótti námskeiðið takast með ágætum og allir þáttakendur verðugir kandidatar í dómaraflóru landsins.
Það voru 8 sem skráðu sig á námskeiðið og fylgir hér listinn yfir þá:
-
Andreas Jacobsen. ISS veitingar
-
Bjarni Sigurðsson. Matarlyst
-
Ásbjörn Pálsson. Matarlyst
-
Björn Bragi Bragason. Gullhömrum
-
Úlfar Finnbjörnsson. Gjestgjafinn
-
Aðalsteinn Friðriksson. Bláa Lónið
-
Steinn Óskar Sigurðsson. Maður lifandi
-
Guðjón Birgir Rúnarsson, Kokkarnir
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





