Freisting
Íslenskur Þorskur á matseðli veitingastaðar 5 stjörnu hótels í Brussel
Hótelið heitir Hotel Le Plaza Brussels www.leplaza-brussels.be , það var byggt 1930 og er kópía af Hótel George V í Paris. Það var tekið allt í gegn árið 1996. Á hótelinu eru 193 herbergi og svítur, 9 fundar og veislusalir og geta þeir tekið á móti allt að 900 manna veislum.
Veitingastaðurinn heitir L´esterel www.resto.be og gefur út að eldhúsið sé undir áhrifum frá Frakklandi, Ítalíu og Belgíu. Yfirmatreiðslumaður staðarins heitir Olivier Bontemps og er innfæddur Belgi og virtur fagmaður í sínu heimalandi
Og þá er það rúsínan í pylsuendanum rétturinn sjálfur, sem er á a la´carte seðli staðarins
Oven-backed Icelandic codfish in a crust of parsley
And Patanegra bacon,mashed smoked potatoes
Verð 24 Evrur eða 2880 kr.
Hvar færð þú sambærilegan rétt í sambærilegu umhverfi á þessu verði ?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?