Uncategorized
Besti vínþjónn Evrópu kemur frá The Fat Duck
Keppnin var haldin í 11. sinn og í ár varð Sofia höfuðborg Búlgaríu fyrir valinu. 30 þjóðir voru mættar til leiks.
Keppnin var skipulögð af Association de la Sommellerie Internationale (ASI).
Sigurvegarinn í ár var Isa Bal yfirvínþjónn á The Fat Duck, en í byrjun apríl greindum við frá að hann varð í öðru sæti í keppninni í Bretlandi. En nú gerði hann sér lítið fyrir og sigraði eins og áður var sagt. Hann hafði betur gegn þjóðum svo sem Austurríki, Belgia, Frakkland, Italía, Noreg, Svíþjóð, Tyrkland og Portúgal.
Í öðru sæti var Paolo Basso frá Swiss og í þriðja sæti var Eric Zweibel frá Englandi.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?