Freisting
Köfnunarefni notað við gerð rjómaís

Í daglegu vafri um veraldarvefinn rakst fréttamaður á eftirfarandi myndband frá hinum nýja veitingastað Orange, sem er í eigu Þórarins Eggertssonar sem er jafnframt yfirmatreiðslumaður staðarins.
Í myndbandinu er sýnt þegar kokkarnir útbúa rjómaís með köfnunarefni. Skemmtilegt lag er spilað undir og svei mér þá ef röddin í söngvaranum er ekki sláandi lík rödd Þórarins.
Kíkið á myndbandið, sjón er sögu ríkari:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





