Freisting
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu

Í dag hélt hópurinn utan til Óðinsvé í Danmörku til að taka þátt í hinni árlegu keppni í matreiðslu og framreiðslu milli hinna norrænu þjóða.
Þau hafa æft stíft og var síðasta æfing í gær miðvikudag, þannig þau eiga að fara þokkaleg vel undirbúin.
Keppnin er bæði föstudag og laugardag og ætlum við á Freistingu að fylgjast með hvernig þeim gengur.
Sendum við á Freistingu.is þeim báráttukveðju með von um góðan árangur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





