Frétt
Íslenskur Humar á matseðli Charlie Trotter í Las Vegas
Charlie Trotter
Rétturinn með íslenska humrinum:
Icelandic Langoustines with Cockles, Celery, Yukon Gold Potato & Roasted Shallot Vinaigrette
Staðurinn heitir Charlie og er á Palazzo Hotel & Resorts í Vegas, hann opnaði staðinn í Febrúar síðastliðinn í tilefni af að það eru 20 ár frá því hann opnaði Charlie Trotter´s Chicago í samnefndri borg , en sá staður hefur verið hitt frá opnun.
Charlie Trotter er einn af mest þekktu cheffum í USA og þó víðar væri leitað. Hann hefur hlotið margar viðurkenningar í gegnum tíðina, svo sem James Beard verðlaun fyrir besti cheffinn í Miðvesturríkjunm árið 1992, ( hefur hlotið 10 James Beard verðlaun í heildina )
Besti veitingastaður í Heimi fyrir vín og mat í Tímaritinu Wine Spectator 1998, og var nefndur 5 besti cheffinn í USA árið 2007.Hann hefur verið heiðraður í Hvíta Húsinu bæði af Colin Powell og George Bush.
Ef þið viljið skoða matseðillinn hjá Charlie þá er heimasíðan hér:

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards