Freisting
Frönsk matargerðarlist verði skráð sem menningarverðmæti
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti vill að frönsk matargerðalist verði skráð sem menningarverðmæti á hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta sagði forsetinn við opnun árlegrar landbúnaðarhátíðar í París í dag.
Landbúnaður og þau störf sem verða til vegna hans er uppsprettan í fjölbreytileika franskrar matargerðarlistar. Þetta er mikilvægur hluti okkar þjóðararfs. Þess vegna vil ég að Frakkland verði fyrsta þjóðin sem mun sækjast eftir því hjá UNESCO að okkar hefðir í matargerð verði viðurkenndar sem menningaverðmæti á heimsmælikvarða, sagði Sarkozy.
Frönsk matargerðarlist er sú fremsta í heiminum, lýsti hann jafnframt yfir.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





