KM
Fundarboð marsfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Haldinn þriðjudaginn 4. mars kl. 19:00 í nýju og glæsilegu húsnæði Ekrunnar að Klettagörðum 19.
Húsnæði fyrirtækisns skoðað fyrir fund.
Fundarefni:
Skýrsla frá NKF stjórnarfundi
Matreiðslumaður ársins 2008
Stjórnarkjör á aðalfundi
Æfingaplan landsliðsins
Ungkokkar Íslands
Önnur mál og margt fleira
Ítalskur gestakokkur á vegum Ekrunnar mun sjá um að elda fyrir okkur þetta kvöld.
Allt í boði Ekrunnar.
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Ekki missa af skemmtilegum fundi í góðum félagsskap.

kveðja
Nefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





