Vertu memm

Neminn

Ung kokkar Íslands á vestfjörðum

Birting:

þann


Bjarni Viðar
 

Fjórir meðlimir í Ung Kokkum Ísland þeir Bjarni Siguróli, Snorri, Theódór og Þorkell fóru vestur á Ísafjörð með veislu þann 6. mars s.l.  Þeir fóru 5. mars frá Reykjavík og áttu verðugt verkefni fyrir höndum. 

Strákarnir byrjuðu að vinna í veislunni um leið og þeir lentu á Ísafirði og var veislan fyrir Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði, en öll eldamennska fór fram í eldhúsi menntaskólans.  þeir voru að vinna í henni til klukkan 5 á fimmtudagsmorguninn og fengu sér 2. klukkustunda svefn, vöknuðu klukkan 07°° og héldu áfram að vinna þar sem þessi veisla var í hádeginu. Samkvæmt heimildum þá gekk veislan afburðavel vel og allir mjög ánægðir með matinn og eiga þessir strákar hrós skilið fyrir frábæra frammistöðu.

Auk þess langar mig að nota þetta tækifæri til að auglýsa Ung Kokka Ísland og þeir sem hafa áhuga á að verða meðlimir í góðum félagsskap, endilega hringið í Bjarna Viðar s: 6929078 eða mætið á fundi sem verða auglýstir hér á þessari síðu.

Texti: Bjarni Viðar Þorsteinsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið