Neminn
Ung kokkar Íslands á vestfjörðum
|
|
Fjórir meðlimir í Ung Kokkum Ísland þeir Bjarni Siguróli, Snorri, Theódór og Þorkell fóru vestur á Ísafjörð með veislu þann 6. mars s.l. Þeir fóru 5. mars frá Reykjavík og áttu verðugt verkefni fyrir höndum.
Strákarnir byrjuðu að vinna í veislunni um leið og þeir lentu á Ísafirði og var veislan fyrir Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði, en öll eldamennska fór fram í eldhúsi menntaskólans. þeir voru að vinna í henni til klukkan 5 á fimmtudagsmorguninn og fengu sér 2. klukkustunda svefn, vöknuðu klukkan 07°° og héldu áfram að vinna þar sem þessi veisla var í hádeginu. Samkvæmt heimildum þá gekk veislan afburðavel vel og allir mjög ánægðir með matinn og eiga þessir strákar hrós skilið fyrir frábæra frammistöðu.
Auk þess langar mig að nota þetta tækifæri til að auglýsa Ung Kokka Ísland og þeir sem hafa áhuga á að verða meðlimir í góðum félagsskap, endilega hringið í Bjarna Viðar s: 6929078 eða mætið á fundi sem verða auglýstir hér á þessari síðu.
Texti: Bjarni Viðar Þorsteinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






