Vertu memm

Markaðurinn

Yngsti afi í heimi

Birting:

þann

Varela-Hermanos er 100 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki í Panama sem hefur þá sérstöðu að vera eitt af fáum rommbrugghúsum í heiminum sem framleiðir sinn eigin sykurreyr.

Ron Abuelo Añejo er ljósrafgullið romm bruggað úr sykurreyr og hungangi. Það er látið eldast á tunnum úr hvítri eik í skugga og þögn. Þetta romm er bruggað með háþróuðum aðferðum af mikilli kunnáttu og áralangri reynslu. Þetta frábæra dökka romm er tilvalið að drekka eitt og sér, á ís eða í kokteilum. Það má einnig nota til matargerðar.

Ron Abuelo er margverðlaunað t.d. af samtökum BTI (Beverage Testing Institude) sem gaf því 91 í einkunn og sagði það framúrskarandi.

Í nefi er sætur, þurrkaður og suðrænn ávöxtur ásamt karamellum og þurrkuðu tóbaki. Mjúk áferðin leiðir bragðlaukana að hálfþurri meðalfyllingu í bragði með sætum suðrænum ávexti, sykurreyr, tóbaki og kryddi. Bragðinu lýkur með kryddi, mokka og hnetum ásamt votti af lakkrís.

* Samkvæmt BTI (Beverage Testing Institute). www.tastings.com

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið