Markaðurinn
Yngsti afi í heimi
Varela-Hermanos er 100 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki í Panama sem hefur þá sérstöðu að vera eitt af fáum rommbrugghúsum í heiminum sem framleiðir sinn eigin sykurreyr.
Ron Abuelo Añejo er ljósrafgullið romm bruggað úr sykurreyr og hungangi. Það er látið eldast á tunnum úr hvítri eik í skugga og þögn. Þetta romm er bruggað með háþróuðum aðferðum af mikilli kunnáttu og áralangri reynslu. Þetta frábæra dökka romm er tilvalið að drekka eitt og sér, á ís eða í kokteilum. Það má einnig nota til matargerðar.
Ron Abuelo er margverðlaunað t.d. af samtökum BTI (Beverage Testing Institude) sem gaf því 91 í einkunn og sagði það framúrskarandi.
Í nefi er sætur, þurrkaður og suðrænn ávöxtur ásamt karamellum og þurrkuðu tóbaki. Mjúk áferðin leiðir bragðlaukana að hálfþurri meðalfyllingu í bragði með sætum suðrænum ávexti, sykurreyr, tóbaki og kryddi. Bragðinu lýkur með kryddi, mokka og hnetum ásamt votti af lakkrís.
* Samkvæmt BTI (Beverage Testing Institute). www.tastings.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði