Freisting
Hornfirðingar læra að búa til Sushi
Að venju þá er mikið um að vera hjá Þekkingarneti Austurlands og úrval námskeiða hefur aldrei verið meir.
Þetta er í fyrsta sinn sem Hornfirðingar fá kennslu í að útbúa sushi, en námskeiðið var haldið í gær undir stjórn Chiharu Kawai.
Chiharu er er fædd og uppalin í Yokohama í Japan en hefur búið á Hornafirði í 6 ár og meðal annars lokið stúdentsprófi frá FAS. Sushi er þjóðréttur Japans og á sér yfir 130 ára langa sögu. Í sushi er lítil fita en mikið er notað af grænmeti og hráum fiski sem er mjög hollur sem gefur manni mikla orku.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu