Vertu memm

Markaðurinn

Er Sjávarkjallarinn að breytast í pizzustað?

Birting:

þann

Eldbakaðar Eldsmiðju-pítsur þykja langbestu pítsur bæjarins og í yfir tuttugu ár hafa þær verið eldbakaðar í lítilli kjallaraholu á horni Bragagötu og Freyjugötu.

Bransinn las fróðlegann pistil inn á vef Eyjan.is, þar sem greint er frá ungum athafnamönnum á milli tvítugs og þrítugs sem kenndir eru við veitingafyrirtækið Foodco, sem nýverið keypti Sjávarkjallarann, en samkvæmt heimildum þeirra hjá Eyjan.is þá er mikil þensla á fyrirtækinu Foodco.

Þá vaknar ósjálfrátt upp sú spurning um hvort að Sjávakjallarinn sé inní þeirra áætlun um að selja pizzur í stað hins fræga humarrétt „Pick me up“ ?

 

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið