Markaðurinn
Er Sjávarkjallarinn að breytast í pizzustað?
Eldbakaðar Eldsmiðju-pítsur þykja langbestu pítsur bæjarins og í yfir tuttugu ár hafa þær verið eldbakaðar í lítilli kjallaraholu á horni Bragagötu og Freyjugötu.
Bransinn las fróðlegann pistil inn á vef Eyjan.is, þar sem greint er frá ungum athafnamönnum á milli tvítugs og þrítugs sem kenndir eru við veitingafyrirtækið Foodco, sem nýverið keypti Sjávarkjallarann, en samkvæmt heimildum þeirra hjá Eyjan.is þá er mikil þensla á fyrirtækinu Foodco.
Þá vaknar ósjálfrátt upp sú spurning um hvort að Sjávakjallarinn sé inní þeirra áætlun um að selja pizzur í stað hins fræga humarrétt „Pick me up“ ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar23 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var