Freisting
Ævintýragjarnir kokkar
Það má með sanni segja að íslenskir kokkar eru ævintýragjarnir og lifa samkvæmt speki hennar Svöfu Grönfeldt rektor HR sem segir „..að lifa fyrir utan kassann“, þ.e.a.s. að persóna ætti að reyna að fara út fyrir „The safe zone“. Ekki festast í hinum þægilega kassa þar sem maður veit allt, skilur flest og þekkir allt fólkið.
En Anna Vala Eyjólfsdóttir kokkastelpa er sannarlega á leið út fyrir kassann með öllu því sem fylgir. Anna eða Anna panna eins og hún er kölluð fór til Afríku fyrir tæpum mánuði síðan og býr núna hjá fjölskyldu sem á sveitabýli rétt fyrir utan höfuðborgina Nairobi. Anna panna er enn að venjast lifnaðarháttunum í sveitinni, en ekkert rafmagn er á heimilinu, heldur er notast við olíulampann og eldað við opin eld osfr.
Anna panna er með heimasíðuna: www.einveil.blog.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin