Freisting
Stærsta súkkulaði höggmynd í heimi
Stærsta súkkulaði höggmynd í heimi var gerð fyrr á þessu ári og var það matreiðslusnillingurinn Alain Roby´s sem stóð að baki gerð þessara listaverks sem var síðan skráð í bækur „Guinnes World records“, en það mældist 6.6 metra hátt og fór yfir 1000 kg af súkkulaði og rúmlega 30 klst í gerð listaverksins.
Eftirfarandi myndbönd sýna herlegheitin, en fyrra myndbandið er frá gerð súkkulaði höggmyndarinnar og það seinna að bakvið tjöldin:
Bakvið tjöldin:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin