Freisting
Örveruástand á kryddi hefur batnað

Í eftirlitsverkefni Heilbrigðiseftirlits og Umhverfisstofnunar voru tekin 106 sýni af kryddi og kryddblöndum í mars-maí.
Af þeim voru 11 sýni yfir mörkum um örverufjölda. Niðurstöður þessa eftirlitsverkefnis sýna að krydd sem selt er í verslunum um land allt er almennt undir þeim mörkum sem miðað er við varðandi örverufræðileg gæði þess, en 10% sýna stóðust ekki viðmiðunarmörk vegna myglusveppa og auk þess greindust saurkólígerlar langt yfir viðmiðunarmörkum í einu sýnanna. Ástand krydds er betra en var þegar síðast var gerð úttekt á kryddi árið 2003.
Örverur í kryddi geta verið vandamál, þá einkum mygla og aðrar jarðvegsörverur. Því er mikilvægt að matvælafyrirtæki séu vakandi yfir örveruástandi þess.
Sjá skýrsluna í heild (Pdf-skjal)
Greint frá á vef Umhverfisstofnun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





