Freisting
Örveruástand á kryddi hefur batnað
Í eftirlitsverkefni Heilbrigðiseftirlits og Umhverfisstofnunar voru tekin 106 sýni af kryddi og kryddblöndum í mars-maí.
Af þeim voru 11 sýni yfir mörkum um örverufjölda. Niðurstöður þessa eftirlitsverkefnis sýna að krydd sem selt er í verslunum um land allt er almennt undir þeim mörkum sem miðað er við varðandi örverufræðileg gæði þess, en 10% sýna stóðust ekki viðmiðunarmörk vegna myglusveppa og auk þess greindust saurkólígerlar langt yfir viðmiðunarmörkum í einu sýnanna. Ástand krydds er betra en var þegar síðast var gerð úttekt á kryddi árið 2003.
Örverur í kryddi geta verið vandamál, þá einkum mygla og aðrar jarðvegsörverur. Því er mikilvægt að matvælafyrirtæki séu vakandi yfir örveruástandi þess.
Sjá skýrsluna í heild (Pdf-skjal)
Greint frá á vef Umhverfisstofnun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s