Uncategorized
Vín er hollt
Eitt öl- eða vínglas á dag er hollt, ef það er drukkið á réttan hátt, segir í Ekstra Bladet í dag. Þrír næringarfræðingar frá Ankerhus Seminarium og spítalanum í Hvidovre hafa þróað fjögur ný ráð um áfengi.
Meðal annars ráðleggja næringarfræðingarnir fólki sem kann vel að meta bjór og vín að neyta þess reglulega, í smáum skömmtum með mat. Einn bjór á dag er líka í lagi, sérstaklega hef fólk borðar eins og suðrænir víndrykkjumenn mikið af ávöxtum, grænmeti, fiski og ólífuolíu. Þetta kemur fram á fréttavef Politiken.
Af vef Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar18 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s