Uncategorized
Indverjar kaupa skoskan viskíframleiðanda

Indverka fyrirtækið United Spirits, sem er í eigu indverska kaupsýslumannsins Vijay Mallya, hefur keypt skoska viskíframleiðandann Whyte & Mackay.
Að sögn breskra fjölmiðla er kaupverðið 595 milljónir punda, jafnvirði tæpra 75 milljarða króna.
Greint frá á Mbl.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





