Uncategorized
Alba á leið í heimsmeistaramót Vínþjóna
Ferðalagið tók heilu tvo daga hjá okkur Sævari, Ölbu og mér. Millilending í Kaupmannahöfn þar sem við urðum yfir nótt og alltaf jafnt ljúft að koma þangað, en það takmarkaðist nú af rigningu og kulda (eða þannig… 9 gráðurnar voru einhvern veginn kaldari en heima..) Danirnir (og ítalarnir) sem þjóna á veitingahúsunum eru svei mér þá að læra íslenskuna.
En þegar við komum svo til Aþenu, þá gerðist það sem allir kvíða fyrir: Taskan hennar Ölbu varð eftir í Köben. Vélin var vel full og okkur grunar að 10-12 töskur hafa verið fjarlægðar til að létta af henni. Og sjálfsagt varð Alba fyrir valinu af öllum, danski keppandinn Dennis Rasmussen og Jesper frá Sommelier voru í sömu vél. Hmmm, brögð í tafli ??
En við ætlum að gera gott úr þvi og ekki æsa okkur, við höfum daginn á morgun til kl 17 til að hlaupa uppá. Rhodos tók fallega á móti okkur, greinilega yfirtekin af Þjóðverjum, rúturnar allar frá TUI og merkingar á grísku, ensku og þýsku. En herbergin eru góð, sjávarútsýni, ströndin fyrir neðan og 25° hiti. Góður undirbúningur.
Það er merkilegt hvað við gátum sofið í öllum þessum vélum…!
Dominique frá HM Vínþjóna í Rhodos.
-
Alba sigrar Vínþjónakeppnina og fær þ.a.l. keppnisrétt í Heimsmeistarakeppni Vínþjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins