Uncategorized
Fjalakötturinn fær Wine Spectator Award fyrir vínlistann sinn
Fjalakötturinn, veitingahúsið á Hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti, fékk annað árið í röð viðurkenningu frá Wine Spectator fyrir vínlistann sinn – Wine Spectator Award of Excellence.
Fjalakötturinn var (og er enn) fyrsti og eini veitingastaðurinn á Íslandi sem fékk, að frumkvæði Stefáns Guðjónssonar vínþjóns, þessi verðlaun í fyrra, fyrir gott úrval vína og samræmi milli vínseðils og matseðils. Haldið var áfram í sömu línu eftir brotthvarf Stefáns og sótt um viðurkenningu víntímaritsins fræga, sem tilkynnti tilnefninguna fyrir stuttu.Listinn verður opinber í ágúst tölublaði Wine Spectator.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði