Vertu memm

Uncategorized

Fjalakötturinn fær Wine Spectator Award fyrir vínlistann sinn

Birting:

þann

Fjalakötturinn, veitingahúsið á Hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti, fékk annað árið í röð viðurkenningu frá Wine Spectator fyrir vínlistann sinn – Wine Spectator Award of Excellence.
Fjalakötturinn var (og er enn) fyrsti og eini veitingastaðurinn á Íslandi sem fékk, að frumkvæði Stefáns Guðjónssonar vínþjóns, þessi verðlaun í fyrra, fyrir gott úrval vína og samræmi milli vínseðils og matseðils. Haldið var áfram í sömu línu eftir brotthvarf Stefáns og sótt um viðurkenningu víntímaritsins fræga, sem tilkynnti tilnefninguna fyrir stuttu.Listinn verður opinber í ágúst tölublaði Wine Spectator.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið