Freisting
Nám í hótelstjórnun – César Ritz

Í haust hefst nám í hótelstjórnun í Menntaskólanum í Kópavogi. Um er að ræða nám á háskólastigi og er það kennt í samstarfi við César Ritz Collages í Sviss.
Verður fyrsta árið af þremur kennt hér á landi og munu nemendur síðan eiga þess kost að ljúka BA-námi sínu í Sviss.
Hér er á ferðinni spennandi námsmöguleiki fyrir nemendur sem lokið hafa iðnnámi í matvælagreinum og/eða stúdentsprófi. Nemendur sem ljúka fyrsta árinu útskrifast með Diplóma í hótel- og veitingarekstri.
Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar hjá Baldri Sæmundssyni áfangastjóra í síma 594-4000 eða á [email protected] og innan tíðar á vef www.mk.is
Hér er heimasíða móðurskólans í Sviss.
Skemmtilegt kynningar myndband af skólanum, smellið hér
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





