Freisting
Starfsmaður launadeildar Hilton Hótelana dæmdur fyrir fjárdrátt
Starfsmaður launadeildar Hilton Hótelana var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt. Janet Davis, 48 ára játaði sök um að hafa dregið að sér fé með því að útbúa 10 starfsmenn á launaskrá og borgaði þeim laun í hverjum mánuði á sína eigin reikninga í fjögur ár.
Janet notaði eitt af Hilton hótelana að nafni Caledonian fyrir fjárdráttin, en hún náði að draga að sér 100,000,- pund.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði