Freisting
Enn berast myndir á veraldarvefinn
Myndir frá heimsmeistarakeppninni í Luxembourg hafa enn einu sinn ratað inn á veraldarvefinn. Frá því að fyrstu myndirnar bárust þá eru núna þúsundir mynda víðsvegar um veraldarvefinn og eru margar hverjar ljósmyndir teknar af þeim Jóni Svavarsyni ljósmyndara og matreiðslumeistaranum Guðjóni Steinssyni.
Kíkið á myndirnar á eftirfarandi slóðir:
Expogast Luxembourg 18. nóv 2006
Expogast Luxembourg 19. nóv 2006
Expogast Luxembourg 20. nóv 2006
Expogast Luxembourg 21. nóv 2006
Expogast Luxembourg 22. nóv 2006
Expogast Luxembourg 23. nóv 2006
Til gamans má geta að aðstandendur Freisting.is gerðu ljósmyndurum og vefstjórum á erlendum vefsíðum kleift að hlaða inn þúsunda mynda t.a.m. á vef Alheimssamtakana WACS (veljið dagsetningu vinstra megin og smellið svo á Photo Gallery efst til hægri) með auðveldum hætti, en nær ómögulegt var að senda myndir frá keppnissvæði í Luxembourg í gegnum venjulegan tölvupóst vegna álags.
Ljósmynd tók Guðjón Steinsson
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun