Uncategorized
Andrew Wigan hjá Peter Lehmann , víngerðamaður ársins 2006

Andrew Wigan frá Peter Lehmann
Annar ástralskur víngerðamaður sem heimsótti Ísland á sínum tíma, Andrew Wigan frá Peter Lehmann, var tilnefndur Víngerðamaður Ársins 2006 (ásamt sjálfsagt teyminu frá PLW) á IWSC kepninni í London.
Á sama tíma var framleiðandinn Peter Lehmann tilnefndur Besti framleiðandi Ársins 2006. ISWC er virtasta keppni heims þar sem víngerðamenn og framleiðendur velja (blint) það besta úr vínheiminum hvert sinn, og öll skilyrðin til þátttöku og smökkunar eru þau ströngustu.
Allar nánari upplýsingar á www.iwsc.co.uk
Greint frá á Vinkolinn.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





