Vertu memm

Freisting

Í nógu er að snúast fyrir Galakvöldverðinn

Birting:

þann

Í nógu er að snúast í dag hjá Freistingamönnum og öllum þeim sem koma að Galakvöldverðinum Bleika boðsins 2006. 

Galakvöldverðurinn verður haldinn með prompt og prakt annað kvöld laugardaginn 7 október í Orkuveituhúsinu.


Mynd frá Bleika boðinu 2005

Gestafjöldi verður 150 manns og eru fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar sem koma til með að gæða sér á kræsingunum og njóta góðra stundar.

Matseðillinn er glæsilegur að vanda og er hann eftirfarandi:

  • Fordrykkur
  • Smáréttir
  • Íslenskt grænmeti, bakað, sultað og ferskt
  • Villibráð með túnsúrusalati og íslenskum villisveppum
  • Plokkfiskur “2006” með kúfskelsfroðu
  • Lamb á þrjá vegu ásamt grilluðu haustgrænmeti
  • Ískrap, epli og hvannarrót
  • Ostur með vanillu- og kanilkrydduðum sólberjum
  • Súkkulaði Cremé brullée
  • Krækiberjasoðin pera, krækiberjaís, peru- og krækiberjapie
  • Kaffi og konfekt

Framreiðslumenn og Vínþjónar kvöldsins kom til með að bjóða upp á glæsilegan vínseðil með þessum gómsæta matseðli.

Myndir frá Bleika boðinu 2005

Einnig er hægt að lesa nánar um Bleika boðið 2005 hér

Segðu þína skoðun

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið