Freisting
Hafmeyjan ehf. með nýjan vef
Hafmeyjan ehf. hefur opnað nýjan vef og er hægt að finna þar góðar lýsingar um vörur fyrirtækisins omfl. Hafmeyjan ehf. flytur inn hinar ýmsu tegundir gourmet matvara, þar sem áhersla er lögð á val besta fáanlegs hráefnis hverju sinni.
Meðal þess sem boðið er upp á er túnfiskur, sverðfiskur, smjörfiskur, hámeri, tígrisrækja, risahumar, krabbi og skelfiskur.
Fyrirtækið býður einnig upp á yfir 100 tegundir af pinnamat og vörum því tengdu fyrir hin ýmsu tækifæri og er með mesta úrvalið í mexíkóskum osta og partýmat, tortillum og öðru því tengdu frá SIMPLOT og TASTY-BRANDS, ásamt ýmsum tegundum af rækjum og sætabrauði fyrir öll tækifæri.
Hafmeyjan flytur einnig inn krafta, krydd og sósur frá TASTY FOOD í Danmörku þar sem hægt er að fá allar vörur án MSG og án þess að varan innihaldi harða feiti.
Heimasíða: www.hafmeyjan.is
Það var Tónaflóð sem setti upp vefinn fyrir Hafmeyjan ehf.
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





