Freisting
Sameining Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar
Gengið hefur verið frá samningum um sameiningu Ó. Johnson & Kaaber ehf og Sælkeradreifingar ehf. Gert er ráð fyrir að báðar rekstrareiningar starfi áfram óbreyttar undir sínum nöfnum og með sínar séráherslur en skrifstofuhald verði sameinað.
Engar starfsmannabreytingar verða frá því sem verið hefur.
Fyrirtækin eru bæði vel þekkt í innflutningi og heildsölu á matvælum. Ó. Johnson & Kaaber er það elsta í þessari grein og mun fagna 100 ára afmæli í september n.k. en Sælkeradreifing er 7 ára gamalt fyrirtæki sem hefur náð góðum árangri í markaðsetningu á ýmis konar sælkeravörum fyrir smásölu- og stóreldhúsamarkað.
Fréttatilkynning
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir