Uncategorized
"Stóru" vínumboðin ættu að horfa í kringum sig !
d´Arenberg vín kærkomin viðbót við áströlsku vínflóruna á Íslandi er fyrirsögnin á heimasíðu Smakkarinn.is og fer Stefán með fögrum orðum yfir þessum gullmola.
Stefán nefnir einnig í pistli sínum að „stóru“ víumboðsaðilarnir ættu að skoða vel vinnuaðferðir „litla“ umboðsaðila Víns og matar, vegna fyrst og fremst ástríðu þeirra á víni, en þau hjónin í Vín og matur vilja frekar vanda sig í valinu heldur en að selja eitthvað sem skilur ekkert eftir, hvorki fyrir viðskiptavininn né sjálfan sig.
Stefán hefur tekið saman smakk á d´Arenberg vínum, en hægt er að kíkja á herlegheitin með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





