Uncategorized @is
Septemberfundur KM Norðurland
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn á Múlaberg Bisto & Bar á Hótel KEA, þriðjudaginn 10. september kl. 18:00.
Dagskrá:
1. Fundur settur. Vetrarstarfið kynnt
2. Fundargerð aprílfundar lesin.
3. Matur-Inn 2013 sem fer fram 11. og 12 október
4. Hugmynd af samstarfi við Rauðakrossinn á Akureyri
5. Galadinnerinn 2014
6. Happadrætti.
7. Önnur mál.
8. Fundarslit.
Endilega bjóðið nýjum félögum með á fundinn til að kynna sér starfið.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matarverð kr. 2.500.-
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar13 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





