Frétt
Eldislax ekki til á Íslandi
Samkvæmt heimildum fréttastofu Freisting.is, þá er nær ómögulegt fyrir veitingahús að versla lax fyrir staði sína frá fisksölum.
Ástæðan er að laxeldistöðvar fá mjög hátt heimsmarkaðsverð og hafa þar af leiðandi sent út alla framleiðslu sína á íslenskum eldislaxi og eftir er um 3 tonn á viku sem laxeldistöðvar hafa síðan skipt bróðurlega á milli fisksala.
Rúnar Gíslason matreiðslumaður og eigandi Furðufiska fór þá á leið að flytja inn eldislax frá Noregi og selur meðal annars til Hagkaupa, veitingastaði ofl.
Ekki er vitað hvað skortur á eldislaxi hér á íslandi varir lengi, en sérfræðingar segja að það gæti verið allt að 12 mánuði.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s