Frétt
Eldislax ekki til á Íslandi
Samkvæmt heimildum fréttastofu Freisting.is, þá er nær ómögulegt fyrir veitingahús að versla lax fyrir staði sína frá fisksölum.
Ástæðan er að laxeldistöðvar fá mjög hátt heimsmarkaðsverð og hafa þar af leiðandi sent út alla framleiðslu sína á íslenskum eldislaxi og eftir er um 3 tonn á viku sem laxeldistöðvar hafa síðan skipt bróðurlega á milli fisksala.
Rúnar Gíslason matreiðslumaður og eigandi Furðufiska fór þá á leið að flytja inn eldislax frá Noregi og selur meðal annars til Hagkaupa, veitingastaði ofl.
Ekki er vitað hvað skortur á eldislaxi hér á íslandi varir lengi, en sérfræðingar segja að það gæti verið allt að 12 mánuði.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu






