Uncategorized
Videó: Blátt Agave Tekíla á hálfri sautjándu milljón króna
Áhugafólki um mexíkóska menningu býðst nú að kaupa 100% blátt Agave Tekíla, sem fengið hefur að þroskast í sex ár, og fæst keypt í platínuflöskum.
Timburmennirnir verða þó dýrir því flaskan kostar sem svarar hálfri sautjándu milljón króna. Framleiðandi Ley .925 Tekíla tegundarinnar segir að ef varan seljist verði það heimsmet og er stefnt á að komast í Guinnes heimsmetabókina. Aðeins 33 slíkar flöskur hafa verið framleiddar, en þeim sem ekki eru jafn fjáðir býðst að fjárfesta í sama drykk en í gull og platínuskreyttri flösku fyrir aðeins ellefu milljónir króna.
Hægt er að skoða videó á mbl.is með því að smella hér
Greint frá á mbl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.